fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fréttir

Tíu ökumenn grunaðir um akstur undir áhrifum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 24. maí 2021 09:58

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla hafði afskipti af minnst tíu ökumönnum í gær og í nótt sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Fjórir þeirra reyndust án gildra ökuréttinda en þrír þeirra mældust undir refsimörkum, þ.e. ekki mældist það mikið áfengi í þeim að hægt væri að beita sektum eða sviptingu ökuréttinda. Þess í stað var þeim gert að hætta akstri.

Lögregla hafði afskipti af manni í annarlegu ástandi í Miðbænum sem er grunaður um eignaspjöll.

Lögregla var með tvo umferðarpósta í gær, annan í Kópavogi þar sem fylgst var með ástandi ökumanna og ökutækja, og hinn var í Breiðholti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Þessar barnadýnur eru þá taldar hættulegar eða ekki æskilegt að börn sofi á þeim. Sama með þessi plastleikföng sem eru mjúk“

„Þessar barnadýnur eru þá taldar hættulegar eða ekki æskilegt að börn sofi á þeim. Sama með þessi plastleikföng sem eru mjúk“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði

Valur vill gera 500 gjaldskyld bílastæði á fyrirhuguðu æfingasvæði
Fréttir
Í gær

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“

Peter Jackson lykilmaður í að endurlífga risastóran útdauðan fugl – „Þetta yrði mjög hættulegt dýr“
Fréttir
Í gær

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings

Segir Félagsbústaði hafa fargað verðmætum málverkum í eigu skjólstæðings
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu

Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona brugðust sósíalistar við ályktun um að Sæþór viki úr embætti – Töldu að málið yrði ekki til umfjöllunar í fjölmiðlum

Svona brugðust sósíalistar við ályktun um að Sæþór viki úr embætti – Töldu að málið yrði ekki til umfjöllunar í fjölmiðlum