fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Fyrsti sigur ÍA – HK í vandræðum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 21. maí 2021 20:16

Viktor Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla á leiktíðinni með útisigri gegn HK í Kórnum í kvöld.

Arnþór Ari Atlason kom HK yfir á 8. mínútu leiksins. Um miðbik fyrri hálfleiks fengu gestirnir víti. Þórður Þorsteinn Þórðarson fór á punktinn og skoraði. Staðan í hálfleik var 1-1.

Þegar tæpar 20 mínútur lifðu leiks kom Viktor Jónsson Skagamönnum yfir. Á 90. mínútu fékk Hallur Flosason svo sitt annað gula spjald og þar með rautt. Tíu leikmönnum ÍA tókst þó að bæta við marki. Ingi Þór Sigurðsson skoraði þá af löngu færi eftir að markvörður HK hafði verið kominn út úr marki sínu.

ÍA er nú komið með 5 stig eftir fimm leiki. HK hefur aðeins tvö stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot