fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
Fréttir

Skítugt á sóttkvíarhótelinu – Kámugar hurðar, reykingalykt og óþrifnaður

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 18. maí 2021 16:23

Mynd/Samsett - Skjáskot úr myndbandi frá RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þau sem dvelja á sóttkvíarhótelinu þurfa sjálf að sjá til þess að herbergin séu þrifin. Kámugar hurðir, ryk og óþrifnaður blasti við einum gesti sem kom á hótelið til að vera þar í sóttkví. RÚV greindi frá en fréttastofunni barst myndband frá gestinum. Í myndbandinu má sjá herbergið sem fáir myndu líklega halda fram að væri hreint.

Gesturinn sem RÚV ræddi við segir að út um glugga herbergisins megi sjá reyk frá sígarettum en auk þess sé mikil reykingalykt á göngunum á hótelinu. Rauði krossinn hefur séð um að starfrækja sóttkvíarhótelin en samkvæmt RÚV hefur Rauði krossinn ekki fengið kvartanir frá gestum hótelsins vegna óþrifnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jimmy Kimmell aftur á dagskrá hjá ABC

Jimmy Kimmell aftur á dagskrá hjá ABC
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Syndis kaupir virt netöryggisfyrirtæki í Svíþjóð

Syndis kaupir virt netöryggisfyrirtæki í Svíþjóð
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Borguðu of háan fasteignaskatt í sjö ár en fá ekki endurgreitt

Borguðu of háan fasteignaskatt í sjö ár en fá ekki endurgreitt
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gagnrýnd fyrir áform um að tengja parasetamól við einhverfu

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gagnrýnd fyrir áform um að tengja parasetamól við einhverfu
Fréttir
Í gær

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“
Fréttir
Í gær

Tveir starfsmenn með stöðu sakbornings vegna bruna á Stuðlum

Tveir starfsmenn með stöðu sakbornings vegna bruna á Stuðlum
Fréttir
Í gær

Starfsmaður stal ómetanlegu armbandi faraós – Endaði í bræðslupottinum

Starfsmaður stal ómetanlegu armbandi faraós – Endaði í bræðslupottinum
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð