fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Heimir heldur ekki áfram að þjálfa Al Arabi

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 17. maí 2021 16:31

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson gerði garðinn frægan þegar hann þjálfaði íslenska landsliðið með góðum árangri ásamt Lars Lagerbäck. Þegar hann hætti að þjálfa landsliðið hélt hann til Katar þar sem hann þjálfaði liðið Al Arabi.

Heimir þjálfaði Al Arabi frá árinu 2018 en nú er komið að leiðarlokum. Heimir og stjórn Al Arabi hafa nú komist að samkomulagi um að tannlæknirinn knái haldi ekki áfram sem þjálfari Al Arabi. Fótbolti.net greindi frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham