fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Heimir heldur ekki áfram að þjálfa Al Arabi

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 17. maí 2021 16:31

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson gerði garðinn frægan þegar hann þjálfaði íslenska landsliðið með góðum árangri ásamt Lars Lagerbäck. Þegar hann hætti að þjálfa landsliðið hélt hann til Katar þar sem hann þjálfaði liðið Al Arabi.

Heimir þjálfaði Al Arabi frá árinu 2018 en nú er komið að leiðarlokum. Heimir og stjórn Al Arabi hafa nú komist að samkomulagi um að tannlæknirinn knái haldi ekki áfram sem þjálfari Al Arabi. Fótbolti.net greindi frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot