fbpx
Þriðjudagur 23.september 2025
Fréttir

Boeing 777 lenti með veikan farþega

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 17. maí 2021 11:35

Mynd: Lögreglan á Suðurnesjum. Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvél af gerðinni Boeing 777 lenti með veikan farþega á Keflavíkurflugvelli í morgun. Lögreglan á Suðurnesjum greinir frá málinu í tilkynningu og segir:

„Eitt af mörgum verkefnum lögreglu. Hér má líta flugvél af gerðinni Boeing 777 sem lenti á Keflavíkurflugvelli með veikan farþega nú í morgunsárið. Farþeginn þurfti á læknisaðstoð að halda og var hann fluttur til frekari aðhlynningar. Mikinn viðbúnað þarf  í og við svona lendingar. Það er gott að vinna með fagmönnum bæði í heilbrigðiskerfinu og svo öllum þeim fjölmörgu aðilum sem koma að lendingu vélarinnar.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Jimmy Kimmell aftur á dagskrá hjá ABC

Jimmy Kimmell aftur á dagskrá hjá ABC
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Syndis kaupir virt netöryggisfyrirtæki í Svíþjóð

Syndis kaupir virt netöryggisfyrirtæki í Svíþjóð
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Borguðu of háan fasteignaskatt í sjö ár en fá ekki endurgreitt

Borguðu of háan fasteignaskatt í sjö ár en fá ekki endurgreitt
Fréttir
Í gær

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gagnrýnd fyrir áform um að tengja parasetamól við einhverfu

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum gagnrýnd fyrir áform um að tengja parasetamól við einhverfu
Fréttir
Í gær

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“

Ekkja Kirk boðaði fyrirgefningu en Trump var ekki á sama máli – „Ég hata andstæðinga mína“
Fréttir
Í gær

Tveir starfsmenn með stöðu sakbornings vegna bruna á Stuðlum

Tveir starfsmenn með stöðu sakbornings vegna bruna á Stuðlum
Fréttir
Í gær

Starfsmaður stal ómetanlegu armbandi faraós – Endaði í bræðslupottinum

Starfsmaður stal ómetanlegu armbandi faraós – Endaði í bræðslupottinum
Fréttir
Í gær

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð