fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu magnaða augnablikið þegar Alisson skoraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. maí 2021 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann 1-2 útisigur á West Bromwich Albion í dag og hélt þar með Meistaradeildarvonum sínum á lífi. Það sem ber hæst að nefna úr þessum leik er það að Alisson, markvörður Liverpool, skoraði sigurmarkið!

Það stefndi í jafntefli þegar Alisson mætti inn í teiginn á fimmtu mínútu uppbótartíma og stangaði hornspyrnu Trent Alexander-Arnold í markið. Þökk sé þessu sigurmarki er Liverpool aðeins stigi á eftir Chelsea, sem er í fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu.

Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem markvörður Liverpool skorar mark. Alisson tileinkaði markið föður sínum sem lést fyrr á árinu í viðtali eftir leik.

Markið má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga
433Sport
Í gær

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur
433Sport
Í gær

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United