fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Southampton vann falllið Fulham

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 15. maí 2021 15:52

Walcott skoraði í leiknum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton vann Fulham á heimavelli í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Che Adams kom Southampton yfir á 27. mínútu eftir undirbúning James Ward-Prowse og var það eina mark fyrri hálfleiks.

Nathan Tella tvöfaldaði forystu dýrlinganna eftir klukkutíma leik þegar hann setti boltann í netið eftir fyrirgjöf Kyle Walker-Peters.

Fabio Carvalho minnkaði muninn fyrir Fulham þegar stundarfjórðungur lifði leiks en stuttu síðar hafði Theo innsiglað sigur heimamanna.

Southampton er í þrettánda sæti með 43 stig. Fulham er þegar fallið, með 27 stig í átjánda sæti. Tvær umferðir eru eftir af deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi