fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

City vann Newcastle í markaleik – Torres með þrennu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 14. maí 2021 20:58

Ferran Torres. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann útisigur gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í kvöld í mögnuðum leik. Ferran Torres skoraði þrennu.

Emil Krafth kom Newcastle yfir um miðbik fyrri hálfleiks. Þrjú mörk komu svo rétt fyrir leikhlé. Joao Cancelo jafnaði metin á 39. mínútu og Torres kom City yfir stuttu síðar. Newcastle fékk víti í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Á punktinn steig Joelinton og skoraði. Staðan í hálfleik 2-2.

Heimamenn fengu annað víti um miðjan seinni hálfleik. Joe Willock tók það en Scott Carson, sem spilaði sinn fyrsta leik fyrir City í dag, varði frá honum. Willock náði þó frákastinu og kom Newcastle yfir.

Gestirnir sneru leiknum sér í vil strax í kjölfarð. Mínútu eftir mark Willock jafnaði Torres með sínu örðu marki. Hann fullkomnaði svo þrennu sína örfáum mínútum síðar. Lokatölur urðu 3-4.

City er nú þegar orðið enskur meistari, eru með 13 stiga forksot á toppi deildarinnar þegar tveir leikir eru eftir. Newcastle er í 16. sæti, þó í engri hættu á því að falla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gittens staðfestur hjá Chelsea

Gittens staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“