fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Spánverjar að stela Laporte

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. maí 2021 17:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aymeric Laporte mun spila með Spáni á Evrópumótinu í sumar, ef marka má frétt Marca á Spáni. Spænska knattspyrnusambandið hefur verið að vinna í málinu síðustu vikurnar.

Luis Enrique þjálfari Spánar vill fá Laporte til að spila fyrir sig en Frakkar hafa ekki haft áhuga á að nota hann.

Laporte er öflugur varnarmaður sem hefur gert það gott hjá Manchester City, áður lék hann með Athletic Bilbao á Spáni.

Ættartengsl Laporte til Spánar gera honum kleift að spila fyrir Spán en Didier Deschamps þjálfari Frakklands hefur ekki viljað nota hann.

Í frétt Marca segir að málið sé á lokastigi og aðeins eigi eftir að fá undirritun frá FIFA, detti hún í gegn á næstu dögum er öruggt að Laporte verður í EM hópi Spánar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísak Snær til Lyngby
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik

Dagný skaut föstum skotum á Þorstein landsliðsþjálfara eftir leik
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“

Guðrún eftir tapið í kvöld: ,,Okkur langaði rosalega mikið að ná í sigur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“

Eysteinn framkvæmdastjóri: Jákvæður en niðurstaðan vissulega vonbrigði – „Það er eitthvað sem við förum yfir“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert