fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Cavani fann pennann og hefur framlengt við United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 14:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabrizio Romano einn virtasti íþróttablaðamaður í heimi þegar kemur að samningum og félagaskiptum fullyrðir að Edinson Cavani hafi framlengt samning sinn við félagið.

Talið var að Cavani vildi fara til Suður-Ameríku í sumar en honum virðist hafa snúist hugur og stefnir allt í það að hann taki ár til viðbótar hjá United.

Cavani kom til United síðasta haust á frjálsri sölu og framherjinn hefur slegið í gegn þegar hann hefur verið leikfær.

Cavani hefur raðað inn mörkum síðustu vikur en framherjinn frá Úrúgvæ er 34 ára gamall og hefur raðað inn mörkum allan sinn feril.

Nýr samningur Cavani gildir í ár til viðbótar en eftir það er talið að framherjinn haldi til Suður-Ameríku til að klára feril sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar

Íþróttaeldhugi ársins: Íslendingar hvattir til að senda inn ábendingar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi

Markvörður Íslandsmeistaranna í ótímabundið leyfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“

Íslandsvinurinn kvartaði undan mat sem hann borðaði skömmu fyrir skyndilegt andlát – „Vorum í algjöru áfalli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband