fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Segir að United verði að klára málið

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. maí 2021 10:45

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United bíða flestir og vonast eftir því að Edinson Cavani framlengi samning sinn við félagið. Samningur framherjans rennur út eftir nokkrar vikur.

Talið var að Cavani vildi fara til Suður-Ameríku í sumar en honum virðist hafa snúist hugur og stefnir allt í það að hann taki ár til viðbótar hjá United.

Cavani kom til United síðasta haust á frjálsri sölu og framherjinn hefur slegið í gegn þegar hann hefur verið leikfær.

„United á að klára samning við hann, allan daginn. Það hefur verið rætt um að United sé fínn staður til að hætta á fyrir eldri leikmenn, en það er ekki eðlilegt að setja þann stimpil á Cavani. Ég hef alltaf elskað hann og hann hefur sannað ágæti sitt með átta mörkum í síðustu sjö leikjum,“ sagði Peter Crouch um framherjann knáa.

„Að segja að hann sé kominn yfir sitt besta er bull, ég heyri fólk tala um að Harry Kane sem er 27 ára sé gamall.“

„Þú sérð hvernig Cavani hugsar um sig, hann gefur United mikið. Þeir verða að semja við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum

Lykilmenn funda á Íslandi á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Í gær

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu

Oliver setur glæsilegt hús sitt í Vestmannaeyjum á sölu – Er búinn að skrifa undir í Króatíu
433Sport
Í gær

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“

Eysteinn varar við þessari hættu – „Ungir karlmenn eru í mestri hættu“