fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fréttir

Engin smit utan sóttkvíar í gær

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 3. maí 2021 11:02

Kórónuveirusýni tekið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur innanlandssmit af Covid-19 greindust í gær og voru allir í sóttkví. Tekin voru hátt í 800 sýni.

Fækkað hefur í einangrun og sóttkví undanfarna daga. Nýgengi sjúkdómsins hér á landi er nú tæplega 40 á hverja 100 þúsund íbúa.

Athygli vekur að engin smit greindust á landamærum í gær en töluverður fjöldi ferðamanna kom til landsins.

Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna, segir að tölu undanfarinna að daga séu ánægjulegar. „Við erum samt alltaf viðbúin því að það geti gosið upp nýjar hópsýkingar,“ segir hún.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur skilað heilbrigðisráðherra minnisblaði með tillögum að nýjum sóttvarnaaðgerðum en núverandi reglugerð rennur út á miðvikudag. Ekki er vitað hvort Þórólfur leggur til tilslakanir í minnisblaði sínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn

Kótelettan hefur safnað nærri 20 milljónum fyrir krabbameinsveik börn
Fréttir
Í gær

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“

Skýtur á menningu íslenskra samfélagsmiðlastjarna – „Athyglin er aðalgjaldmiðillinn og allt er notað í gróðaskyni“
Fréttir
Í gær

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi

Fastus vann stærsta sjúkrabílaútboð á Íslandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndaði konur á salerni heimilis síns – Ákærður fyrir kynferðisbrot

Myndaði konur á salerni heimilis síns – Ákærður fyrir kynferðisbrot