fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Það sem þau vildu og það sem þau fengu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 1. maí 2021 12:30

Myndir/Bored Panda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við höfum flest ágætis hugmynd um það sem við viljum þegar við förum í klippingu, látum setja á okkur gervineglur eða hvað þá þegar við pöntum eitthvað á netinu. En stundum er það sem þú færð alls ekki það sem þú baðst um eins og sést á myndunum hér að neðan.

Bored Panda tók saman nokkur stórkostleg dæmi um slíkt. Á myndunum til vinstri má sjá það sem fólkið bað um, nákvæmlega það sem það bað um og svo á myndunum til hægri má sjá hvað það fékk. Ömurlegt fyrir fólkið, sprenghlægilegt fyrir okkur.

Ekki eins töff og hún vonaði

Sumir myndu kæra

Mmm beikon…

„Ég kemst ekki í veisluna“

Hún vildi bara náttúrulega brúnku

Ekki pastel litadýrðin sem hún vildi

Stafirnir mættu að minnsta kosti vera jafn stórir

Aðeins of þröngar

Það er ekki bara mannfólk sem lendir illa í því

Hvernig?

Elsku kallinn

Þetta hlýtur að hafa verið svekkjandi, og sárt

Án býfluganna þá meikar frasinn engan sens.

Eitthvað er ekki rétt hérna

Hann er þó kátur

Myndir þú missa vitið?

Hún vildi bara einfaldar krullur

Hvernig er hægt að klúðra þessu svona skelfilega?

Orðlaus, gjörsamlega orðlaus

Brúðartertan endaði með að vera aðeins drungalegri en þau vildu

Græni liturinn er þó töff

Æj æj æj….

Snákur eða snigill?

Þetta er greiðsla, þó þetta sé ekki sama greiðslan…

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Robert Redford er látinn

Robert Redford er látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna