fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Pepsi Max deildin: Hvar er stemningin?

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 13:15

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslandsmótið í knattspyrnu hefst eftir aðeins 8 daga ef sóttvarnarreglur vegna COVID-19 leyfa. Mótið hefst með leik Íslandsmeistara Vals þar sem þeir taka á móti ÍA á Origo vellinum. Síðustu daga hefur komið fram umræða þar sem rætt er afhverju ekkert sé byrjað að auglýsa deildina.

Hjörvar Hafliðason vakti fyrst athygli á þessu í Dr. football podcastinu sínu á þriðjudag.

„Hvar eru allar auglýsingarnar um Pepsi Max deildina? Vakna! Dr. Football sá eini á tánum, sá eini í Ofurdeildinni,“ sagði Hjörvar um málið í þætti sínum.

Hér að neðan má einnig sjá Twitter færslu Óðins þar sem hann gagnrýnir þetta sama og hafa margir tekið undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota

Þetta er sögð ástæða þess að Ronaldo mætti ekki í útför Diogo Jota
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel

Ekki sannfærður um að Martinez henti vel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“