fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Rice spurði endalaust út í Manchester United í síðasta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 17:00

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice miðjumaður West Ham hafði mikinn áhuga á því að fræðast um gang mála í síðasta verkefni enska landsliðsins. Frá þessu segir Manchester Evening News.

Þar kemur fram að Rice hafi mikið rætt við Harry Maguire og Luke Shaw um stöðuna hjá Manchester United, vitað er að Ole Gunnar Solskjær hefur áhuga á að kaupa Rice í sumar.

Í fréttinni kemur fram að Rice hafi áhuga á að fara til United í sumar og að hann hafi spurt Maguire og Shaw út í gang mála hjá félaginu og hvernig hlutirnir virkuðu þar.

Rice hefur verið öflugur í góðu liði West Ham í vetur en liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og á góðan möguleika á Meistaradeildarsæti.

United hefur oftar en ekki keypt enska landsliðsmenn þau sumur sem stórmót eru í gangi en Evrópumótið fer fram í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði