fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Pressan

40 íbúðir skemmdust í sprengingu í Svíþjóð

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. mars 2021 05:55

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

40 íbúðir skemmdust í öflugri sprengingu í fjölbýlishúsi í Höganäs í Svíþjóð á öðrum tímanum í nótt. Sprengingin virðist hafa orðið í anddyri hússins. Um 60 rúður brotnuðu og anddyrið er stórskemmt.

Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir aðgerðarstjóra slökkviliðsins á vettvangi að útilokað sé að um flugeldasprengingu hafi verið að ræða. Hann sagði að anddyrið sé stórskemmt og margar íbúðir hafi einnig skemmst.

Búið er að rýma allar íbúðirnar og segir lögreglan ekki ljóst hvenær íbúarnir fá að snúa aftur heim. Fjöldahjálparstöð var opnuð í nærliggjandi framhaldsskóla.

Enginn slasaðist alvarlega í sprengingunni og má það teljast mikil mildi að sögn aðgerðarstjóra slökkviliðsins.

Á heimasíðu Sænska ríkisútvarpsins er hægt að sjá myndir frá vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rekinn eftir samlokuárás

Rekinn eftir samlokuárás
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heimsóknum Breta á klámsíður hefur fækkað mikið – Eða hvað?

Heimsóknum Breta á klámsíður hefur fækkað mikið – Eða hvað?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Félagsráðgjafinn lifði einmanalegu lífi – Ótrúlegt leyndarmál hans var afhjúpað að honum látnum

Félagsráðgjafinn lifði einmanalegu lífi – Ótrúlegt leyndarmál hans var afhjúpað að honum látnum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona oft á að viðra hundinn að sögn dýralæknis

Svona oft á að viðra hundinn að sögn dýralæknis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ónæmi gegn ofurbakteríum getur kostað 220 milljarða árlega

Ónæmi gegn ofurbakteríum getur kostað 220 milljarða árlega
Pressan
Fyrir 3 dögum

Neikvæðar hugsanir eru slæmar fyrir líkamann

Neikvæðar hugsanir eru slæmar fyrir líkamann