fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Egill sannfærður um að nýr faraldur sé í uppsiglingu – „Mann langar að bölva hátt“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 22. mars 2021 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgson óttast að nýr Covid-19 faraldur sé í uppsiglingu með breska afbrigðinu, sem er meira smitandi en fyrri þekkt afbrigði veirunnar hérlendis. Egill tengir þetta líka við nýja þróun máli á Bretlandi en bresk stjórnvöld virðast vera mótfallin utanlandsferðum í vor og sumar þrátt fyrir að hafa bólusett stóran hluta þjóðarinnar.

Egill skrifar stutta færslu um þetta á Facebook:

„Mann langar að bölva hátt. Er ekki alveg óhjákvæmilegt miðað við fréttir dagsins að nýr kóvíðfaraldur sé í uppsiglingu – og það með breska afbrigðinu?
Það er líka merkilegt til þess að hugsa að bresk stjórvöld sem hafa bólusett stóran hluta þjóðarinnar með Astra Zeneca gjalda varhug við utanlandsferðum í vor og sumar – vegna hættu á nýjum afbrigðum sem gætu rústað bólusetningarherferðinni.“
Fram hefur komið í fréttum í dag að sóttvarnalæknir undirbýr tillögur að hertum sóttvarnaaðgerðum bæði innanlands og við landamærin.

 

https://www.facebook.com/egill.helgason.5/posts/10159422741010439

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin