fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Egill sannfærður um að nýr faraldur sé í uppsiglingu – „Mann langar að bölva hátt“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 22. mars 2021 18:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn Egill Helgson óttast að nýr Covid-19 faraldur sé í uppsiglingu með breska afbrigðinu, sem er meira smitandi en fyrri þekkt afbrigði veirunnar hérlendis. Egill tengir þetta líka við nýja þróun máli á Bretlandi en bresk stjórnvöld virðast vera mótfallin utanlandsferðum í vor og sumar þrátt fyrir að hafa bólusett stóran hluta þjóðarinnar.

Egill skrifar stutta færslu um þetta á Facebook:

„Mann langar að bölva hátt. Er ekki alveg óhjákvæmilegt miðað við fréttir dagsins að nýr kóvíðfaraldur sé í uppsiglingu – og það með breska afbrigðinu?
Það er líka merkilegt til þess að hugsa að bresk stjórvöld sem hafa bólusett stóran hluta þjóðarinnar með Astra Zeneca gjalda varhug við utanlandsferðum í vor og sumar – vegna hættu á nýjum afbrigðum sem gætu rústað bólusetningarherferðinni.“
Fram hefur komið í fréttum í dag að sóttvarnalæknir undirbýr tillögur að hertum sóttvarnaaðgerðum bæði innanlands og við landamærin.

 

https://www.facebook.com/egill.helgason.5/posts/10159422741010439

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“