fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fréttir

Gosið vekur athygli í erlendum miðlum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 20. mars 2021 00:09

Gos í Fagradalsfjalli. Veðurstofan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC er á meðal erlendra miðla sem fjallar um gosið í Fagradalsfjalli. Þar segir meðal annars að ekki sé búist við því að gosið valdi miklu öskufalli og reykmengun og ætti ekki að trufla flug. Er mikilvægt að slíkar upplýsingar komi fram í víðlesnum breskum fjölmiðli en breskir ferðamenn urðu ekki síst fyrir barðinu á gosinu í Eyjafjallajökli árið 2010.

The Guardian fjallar einnig um gosið og segir að almenningi sé ráðlagt að halda sig frá gosinu. Segir að gosið eigi sér stað um 40 km frá höfuðborginni Reykjavík. Segir að rautt ský hafi uppljómast á næturhimninum og flugumferð hafi verið stöðvuð. Það mun þó ekki vera rétt því Keflavíkurflugvöllur er opinn eins og venjulega.

Segir ennfremur í Guardian að þó að Keflvíkurflugvöllur og fiskiþorpið Grindavík séu nálægt eldsupptökum séu hvorki mannvirki né byggð í hættu.

Í Berlinske Tiderne í Danmörku segir að lokað sé fyrir alla flugumferð til Íslands vegna gossins. En þetta er ekki rétt. Segir að gosið sé nálægt höfuðstað Íslands, Reykjavík.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega

Segjast ætla að taka viðvaranir ungmenna alvarlega
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“

Ræða hvort birting á tekjum sé hnýsni eða verðmætar upplýsingar – „Líka hugsað á vissan hátt þannig að þetta kemur í veg fyrir gróusögur“
Fréttir
Í gær

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“

Blöskrar áform um stækkun Þjóðleikhússins – „Sú ráðdeild sem þjóðin þarfnast?“
Fréttir
Í gær

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“

Þóra hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu – „Fegin að snúa mér að einhverju öðru“
Fréttir
Í gær

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“

Flóttafólk sem stofnaði veitingastað í Keflavík verður fyrir árásum á netinu – „Þetta hefur mikil áhrif á okkur“
Fréttir
Í gær

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“