fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Spænskar konur fluttu metamfetamín til Íslands – Földu efnin innvortis og í dömubindi í nærfatnaði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 12. mars 2021 10:06

Héraðsdómur Reykjaness.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær konur og einn karlmaður hafa verið ákærð fyrir innflutning á metamfetamíni til Íslands. Konurnar eru spænskir ríksiborgarar og var kveðinn upp dómur yfir annarri þeirra í Héraðsdómi Reykjaness í gær.

Konan var ákærð fyrir að hafa í félagi við aðra staðið að innflutningi á samtals 255,84 g af metamfetamíni sem ætlað var til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Flutti hún fíkniefnin hingað til lands í farþegaflugi frá Kaupmannahöfn. Faldi hún efnin innvortis og í dömubindi í nærfatnaði.

Konan játaði brot sitt skýlaus en hún hefur ekki sætt refsingu hér á landi áður. Var hún dæmd í sex mánaða fangelsi en til frádráttar refsingunni kemur gæsluvarðhald sem hún sat í frá 21. desember 2020 til 1. mars 2021. Fíkniefnin eru gerð upptæk. Hún þarf jafnframt að greiða málskostnað upp á um 800 þúsund krónur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“
Fréttir
Í gær

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“

Vill að Silja Bára verði rekin: „Hún hefur haft næg tækifæri til að tjá sig en þegir bara“
Fréttir
Í gær

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi

Rafmagnað andrúmsloft í Héraðsdómi Suðurlands – Stefán svaraði fyrstur til saka fyrir morðið á Hjörleifi
Fréttir
Í gær

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekkert foreldri hafi óskað eftir flutningi barns síns af Múlaborg

Ekkert foreldri hafi óskað eftir flutningi barns síns af Múlaborg