fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Scooter með tónleika í Laugardalshöll

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. mars 2021 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska teknótríóið Scooter mun halda tónleika í Laugardalshöll þann 22. október næstkomandi. Sveitin kom hingað til lands 2019 og hélt tónleika sem slógu rækilega í gegn.

GUSGUS, ClubDub og DJ Margeir munu koma til með að hita upp fyrir Scooter, ásamt leynigesti sem verður kynntur síðar en fram kemur í tilkynningunni að um risa í tónlistarsögunni sé að ræða.

Margir muna eftir því þegar Scooter kom hingað seinast og Egill Einarsson eða DJ Muscleboy var fenginn til að hita upp fyrir kappann. Þegar stutt var eftir af settinu hans slökkti umboðsmaður Scooter á græjunum hjá Agli og sagði honum að fara af sviðinu. Egill birti Instagram myndband af atburðinum á Instagram sem hægt er að sjá hér fyrir neðan.

Tónleikarnir áttu upphaflega að fara fram 21. apríl en dagsetningin hefur verið færð vegna Covid-19 faraldursins.

Miðasala fer fram á Tix.is og eru tvö verð í boði: Stæði 7.900 kr. og stúka 9.900 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“

Ræða sameiningu símafyrirtækjanna – „Augljóst tækifæri ef þetta fengist gegnum Samkeppniseftirlitið“
Fréttir
Í gær

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”

Ragnar svarar Þórdísi fullum hálsi: „Ég var alls ekki að hvetja til slíks”
Fréttir
Í gær

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið

Þekktur tenniskappi tók æðiskast: Hraunaði yfir dómarann og mölbraut spaðann sinn – Sjáðu myndbandið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans

Ása fær yfir sig skít og skammir fyrir að reyna að græða á því að selja eignir meinta raðmorðingjans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa

Framkvæmdir við Meðalfellsvatn sagðar hafa staðið yfir í áratugi án nokkurra leyfa