fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433Sport

Ofurtölvan stokkaði spil sín – Stuðningsmenn Liverpool ekki sáttir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. febrúar 2021 08:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan á Bretlandi hefur stokkað spil sín og spáir því nú að Liverpool muni missa af Meistaradeildarsæti þegar 38 umferðir verða búnar.

West Ham sem situr í fjórða sæti deildarinnar mun einnig missa af sætinu ef þessi Ofurtölva hefur rétt fyrir sér. Ofurtölvan spáir því að Manchester City vinni deildina eins og allt stefnir í, hún spáir því að Manchester United haldi öðru sætinu.

Ofurtölvan telur að Chelsea takist að næla sér í Meistaradeildarsæti en Englandsmeistarar Liverpool verði þar á eftir og fari í Evrópudeildina, nema að félaginu takist að vinna Meistaradeildina í ár.

Spá Ofurtölvunnar:
1. Manchester City (1)
2. Manchester United (2)
3. Leicester (3)
4. Chelsea (5)

5. Liverpool (6)
6. West Ham (4)
7. Tottenham (9)
8. Everton (7)
9. Aston Villa (8)
10. Arsenal (11)
11. Leeds (10)
12. Wolves (12)
13. Southampton (14)
14. Crystal Palace (13)
15. Brighton (16)
16. Burnley (15)
17. Newcastle (17)

18. Fulham (18)
19. West Brom (19)
20. Sheffield United (20)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður

Spáin fyrir Lengjudeild kvenna: Aftureldingu spáð sigri – Talið að nýliðarnir fari niður
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans