fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fréttir

Reyndi að villa á sér heimildir – Í vímu og ók gegn rauðu ljósi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 05:28

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fjórða tímanum í nótt var akstur ökumanns stöðvaður í Kópavogi. Ökumaðurinn framvísaði bráðabirgðaökuskírteini annars manns og gaf hann því stjórnvaldi rangar upplýsingar. Að auki er hann grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna, að aka ítrekað sviptur ökuréttindum og brot á vopnalögum. Tveir farþegar í bifreiðinni eru grunaðir um brot á vopnalögum.

Á fjórða tímanum í nótt var akstur ökumanns stöðvaður í Hlíðahverfinni eftir að hann hafði ekið bifreið sinni gegn rauðu ljósi. Ökumaðurinn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið sviptur ökuréttindum.

Fjórir ökumenn til viðbótar voru handteknir í gærkvöldi og nótt, grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Þrír þeirra reyndust vera sviptir ökuréttindum en voru að brjóta gegn þeirri sviptingu og það ekki í fyrsta sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá

Staðfest að eldislaxar komust í Haukadalsá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK

Stafrænar eignir Latabæjar koma heim – Samstarf við OK
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma