fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hjörtur stóð vaktina í vörn Bröndby sem komst á toppinn

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 18:57

Hjörtur í leik með Bröndby/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörtur Hermannsson, var í byrjunarliði Bröndby sem tók á móti Vejle í 17. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Bröndby.

Mikael Uhre, kom Bröndby yfir með marki á 15. mínútu eftir stoðsendingu frá Jesper Lindstrom.

Á 48. mínútu varð Pierre Bengtsson, leikmaður Vejle fyrir því óláni að skora sjálfsmark og staðan því orðin 2-0 fyrir Bröndby.

Wahidullah Faghir minnkaði muninn fyrir Vejle á 57. mínútu en nær komst liðið ekki.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Sigurinn kemur Bröndby upp í 1. sæti deildarinnar, þar er liðið með 37 stig og eins stigs forystu á Midtjylland sem er í 2. sæti.

Bröndby 2 – 1 Vejle 
1-0 Mikael Uhre (’15)
2-0 Pierre Bengtsson (’48)
2-1 Wahidullah Faghir (’57)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina