fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Jóhann Berg sendur í myndatöku – Stjórinn áhyggjufullur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 14:03

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche stjóri Burnley óttast að Jóhann Berg Guðmundsson þurfi smá tíma til að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í gær. Kantmaðurinn knái var tekinn af velli í fyrri hálfleik gegn Fulham í gær.

Jóhann fann þá til aftan í læri og fór af velli, hann hafði komist á gott skrið síðustu vikur. Jóhann hafði skorað í tveimur deildarleikjum í röð þegar kom að leiknum gegn Fulham.

Leiknum á Turf Moor í gær lauk með 1-1 jafntefli. „Ég veit meira um þetta á morgun, þetta lítur ekkert frábærlega út með Jóhann og Robbie Brady báða meidda,“ sagði Dyche.

„Við setjum þá líklega í myndatöku, til þess að vera vissir. Jóhann þarf líklega tíma til að jafna sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“