fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Fókus

Ótrúlegar myndir: Breyttu strætisvagni í heimili

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 12:01

Samsett myndir/Bored Panda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur fylgt því mikil fjárhagsleg byrði fyrir pör að flytja inn saman og festa kaup á íbúð. Charlie MacVicar, 26 ára, og Luke Walker, 27 ára, vissu að þau vildu fara aðra leið.

Charlie og Luke.

Faðir Charlie á landsvæði í Essex, Bretlandi og fengu þau leyfi til að búa þar. Eftir að hafa velt ýmsum hugmyndum fyrir sér, varðandi hvernig þau myndu nýta sér svæðið, þá komust þau loks að niðurstöðu. Þau keyptu tveggja hæða strætisvagn og breyttu honum í heimili.

Myndir: Bored Panda

Í viðtali við Bored Panda segir Charlie að þau elska að ferðast og vildu eiga samastað sem þau gætu kallað heimili á milli ferðalaganna.

Við tóku miklar framkvæmdir og eru myndirnar vægast sagt ótrúlegar. Sjáðu þær hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Klámstjarna á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum

Klámstjarna á sjúkrahúsi eftir að hafa sofið hjá 583 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“

Æskuvinkona Lindu Pé sagðist ekki þola velgengni hennar – „Þetta særði mig og þá bara sleppti ég og skapaði rými fyrir aðra vini“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Refsarinn“ lýsir kynlífspartíum Diddy – Leiðbeindi honum hvernig hann átti að bera sig að með Cassie

„Refsarinn“ lýsir kynlífspartíum Diddy – Leiðbeindi honum hvernig hann átti að bera sig að með Cassie
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur

Beggi Ólafs fer „íslensku leiðina“ þegar kemur að því að tala við stelpur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjarnheiður svarar Jónasi Sen fullum hálsi og segir hann „baðaðan í snobbi þess, sem telur sig hærra settan“

Bjarnheiður svarar Jónasi Sen fullum hálsi og segir hann „baðaðan í snobbi þess, sem telur sig hærra settan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna

Elítan hefur tekið ákvörðun um ungu og „stjórnsömu“ kærustuna