fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Engin innanlandssmit en landamærasmitin í gang aftur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 11:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Engin innanlandssmit af Covid-19 greindust í gær en fimm virk smit, þar sem aðilar bíða mótefnamælingar, greindust á landamærum. Samkvæmt frétt RÚV voru tekin 545 smit innanlands og 351 á landamærum.

Ekkert innanlandssmit hefur greinst í sex daga eða síðan 11. febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”

Þórdís Kolbrún sár út í Ragnar: „Ákaflega ógagnlegt og ámælisvert”
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann