fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fréttir

Zúúber biður Valdimar afsökunar – „Særðum góðan mann“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 13. febrúar 2021 15:38

Kynningarmynd þáttarins Zúúber. Fv. Gassi, Svaldi og Sigga Lund

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagskrárgerðarfólk þáttarins Zúúber á Bylgjunni hefur haft samband við söngvarann Valdimar og beðist innilega afsökunar á ummælum um hann í þættinum á föstudag. Ummælin, sem margir túlka sem smánun á Valdimar, hafa vakið hörð viðbrögð, meðal annars í umræðum á Facebook-síðu Bylgjunnar.

Sjá einnig: Útvarpskona sökuð um að fitusmána Valdimar

Útvarpsfólkið hefur enn fremur sent DV svohljóðandi yfirlýsingu vegna málsins:

„Afsökunarbeiðni

Á föstudaginn 12.02.2021 varð okkur í Zúúber alvarlega á í messunni og særðum góðan mann sem átti það svo sannarlega ekki skilið.

Við urðum uppvís að okkar eigin fitufordómum með því að taka Valdimar sem dæmi í umræðu um fitufordóma. Við, Svali, Gassi og Sigga, viljum öll biðja Valdimar innilegrar afsökunar á því að hafa vegna fáfræði, fávisku og fordóma okkar notað hann sem dæmi í þessari umræðu.

Við trúum því að við getum alltaf gert betur og lær meira.

Svali, Gassi og Sigga Lund“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“

Var rukkaður um gjald fyrir að skipta jólagjöf í minni stærð – „Stefna fyrirtækisins“
Fréttir
Í gær

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár

Læknar sakaðir um að falsa sjúkraskýrslu – Til rannsóknar hjá landlækni í þrjú ár
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður fannst látinn í Borgarnesi

Maður fannst látinn í Borgarnesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök

Telur að Úkraínustríðið endi sem „frosin“ átök
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“

Varð fyrir alvarlegri árás á Kirkjusandi – „Grátandi, alein, blæðandi kona, en enginn stoppaði“
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt