fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Tommi Steindórs heimsmeistari í bolluáti

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. febrúar 2021 16:09

Skjáskot: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reynir bakari stóð fyrir heimsmeistaramóti í bolluáti í dag. Þar kepptu 6 einstaklingar um heimsmeistaratitilinn og áttu þeir að borða eins mikið af bollum og þeir gátu á tíu mínútum. Meðal keppenda voru þau Donna Cruz, Egill Plöder og Tommi Steindórs.

Tommi Steindórs borðaði rúmlega átta bollur á þessum tíu mínútum og stóð því uppi sem sigurvegari en næsti keppandi borðaði sjö bollur. Þetta var í fyrsta skiptið sem mótið fer fram og sögðu þeir Ingi Bauer og Gunnar Björn Gunnarsson, kynnar keppninnar, að stefnt væri á að halda mótið árlega.

DV óskar Tómasi til hamingju með titilinn.

Skjáskot: Twitter
Tómas með heimsmeistaratitilinn
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma

Bendir á þessa hvimleiðu hegðun ökumanna sem hefur gormaáhrif á háannatíma
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Tvær mjög ungar konur ákærðar fyrir stórfellt fíkniefnabrot
Fréttir
Í gær

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu

Skagfirðingar lýsa yfir verulegum áhyggjum vegna yfirvofandi breytinga á farsímakerfinu