fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Gífurlegur sinubruni í Grafarholti – Reykurinn berst yfir borgina – Börn að leik rétt hjá brunanum

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 5. febrúar 2021 16:31

Mynd: Fannar Sigurðsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjarmökk leggur yfir Grafarholtið vegna sinubruna við Reynisvatn. Myndir sýna að bruninn nær yfir mikið svæði en talið er að slökkviliðið hafi náð stjórn á eldinum.

Á myndum sem DV fékk sendar má sjá börn að leik í kringum brunasvæðið. Reykurinn blæs yfir allt Grafarholtið og er á leið yfir borgina.

Svæðið er mikið brunnið en tveir slökkvibílar og einn sjúkrabíll voru á staðnum. Íbúi birti færslu í hverfasamtökum Grafarholts og varaði við mikilli reyklykt og ráðlagði fólki að loka gluggum.

Hér fyrir neðan má sjá myndir frá brunanum.

Mynd: Fannar Sigurðsson
Mynd: Fannar Sigurðsson
Mynd: Ernir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“