fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Hallur Gunnar losnar í dag – Grunaður um að hafa skotið á bíl borgarstjóra

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 5. febrúar 2021 14:32

mynd/samsett

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki verður farið fram á framlengingu gæsluvarðhalds yfir Halli Gunnari Erlingssyni sem grunaður er um að hafa skotið með riffli á fjölskyldubíl Dags B. Eggertssonar.

„Við förum ekki fram á framlengingu; það er ekki talinn grundvöllur til áframhaldandi gæsluvarðhalds,“ segir Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari, í samtali við RÚV. „Það rennur út klukkan fjögur í dag.“

Hallur Gunnar, sem er fyrrverandi lögreglumaður, var handtekinn þann 30. janúar en á sama tíma var annar karlmaður á sextugsaldri handtekinn í tengslum við málið. Honum var þó síðar sleppt.

Hallur hlaut dóm árið 2003 fyrir kynferðisbrot gegn ungum stúlkum. Hann lauk afplánun árið 2005 og hlaut uppreisn æru árið 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar

Heildarkostnaður við kaup og breytingu Hótel Sögu 12,7 milljarðar
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín

Telur Trump hafa skaðað trúverðugleika sinn og hefur áhyggjur af sambandi hans við Pútín
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“

Ragnar Þór lætur Guðrúnu heyra það – „Til marks um rökþrota og kjánalegt viðhorf“
Fréttir
Í gær

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar

Fá ekki að skoða tæki manns sem grunaður er um kynferðisbrot gegn dóttur sinni – Segir viðkvæm gögn um stjórnmálaflokk leynast þar
Fréttir
Í gær

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina

Stýrivextir haldast óbreyttir – Allir nefndarmenn studdu ákvörðunina
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“