fbpx
Þriðjudagur 05.ágúst 2025
433

Þórdís Hrönn gengur til liðs við Breiðablik

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 18:59

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks og snýr aftur heim í Kópavoginn þar sem hún byrjaði feril sinn í meistaraflokki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Breiðablik í dag.

Þórdís Hrönn er fædd árið 1993 og hefur á ferlinum spilað 136 leiki í deild og bikar hér heima og skoraði í þeim 29 mörk með Blikum, Stjörnunni, Þór/KA og nú síðast KR. Þá hefur hún leikið með sænsku liðunum Älta og Kristianstad.

Þórdís Hrönn á að baki tvo leiki með A-landsliðinu, auk fjölda landsleikja með yngri landsliðum Íslands.

Breiðablik eru ríkjandi Íslandsmeistarar í kvennaflokki eftir að hafa unnið Pepsi-Max deild kvenna í fyrra. Liðið endaði með 42 stig eftir 15 leiki í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool

Virðist vera að fá útgönguleið frá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum

Sjáðu afar umdeildan dóm Jóhanns Inga og hans manna í Kópavoginum
433Sport
Í gær

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening

Gráðugur Vinicius hafnaði boði Real – Vill fá meiri pening
433Sport
Í gær

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar

Harðneitar að fara frá Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Í gær

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea