fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Sjáðu atvikið: Sauð á Heimi eftir jafntefli – Reifst við leikmann og hunsaði dómara leiksins

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 19:14

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Arabi gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Al Gharafa í katörsku úrvalsdeildinni. Það sauð á Heimi Hallgrímssyni, knattspyrnustjóra Al-Arabi eftir leik en jöfnunarmark Al Gharafa kom úr vítaspyrnu undir lok leiks. Heimir var ekki sáttur með ákvörðun dómarans.

Al Gharafa fékk vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Dómarinn taldi varnarmann Al Arabi hafa tæklað sóknarmann Al Gharafa en ekki náð til boltans, dómarinn skoðaði atvikið í VAR og dæmdi vítaspyrnu.

Heimir Hallgrímsson, var allt annað en sáttur eftir leik, hann átti í hörðum orðaskiptum við Jonathan Kodija, leikmann Al-Gharafa sem endaði með því að leikmenn þurftu að koma upp á milli þeirra.

Dómari leiksins gerði síðan tilraun til þess að þakka Heimi fyrir leikinn en Heimir hundsaði þá tilraun dómarans og labbaði framhjá honum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester