fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Fréttir

50 mál hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. desember 2020 05:42

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

50 mál voru skráð í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. Engin stór mál komu upp og snerust flest verkefnin um aðstoð við borgarana af einu eða öðru tagi, kvartanir vegna hávaða og fleira í þeim dúr.

Eldur kom upp í ruslagámi við íbúðarhús í Hafnarfirði á sjöunda tímanum í gær. Íbúar náðu að draga gáminn frá húsinu. Slökkvilið slökkti eldinn. Gámurinn er ónýtur.

Akstur ökumanns var stöðvaður um klukkan 21 í Hlíðahverfi en sá er grunaður um ítrekaðan akstur sviptur ökuréttindum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að þurfi breytt viðhorf í málefnum fanga – „Við erum til dæmis með lögreglustjóra á Suðurnesjunum sem býr til endalaus mál á fólk“

Segir að þurfi breytt viðhorf í málefnum fanga – „Við erum til dæmis með lögreglustjóra á Suðurnesjunum sem býr til endalaus mál á fólk“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hafa áhyggjur af fjölda sjálfsvíga eftir laser aðgerðir á augum – Ekki 100 prósent öruggt

Hafa áhyggjur af fjölda sjálfsvíga eftir laser aðgerðir á augum – Ekki 100 prósent öruggt