fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Fréttir

Ný smit þrátt fyrir enga sýnatöku

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 26. desember 2020 12:45

Þórólfur Guðnason. Mynd: Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö innanlandssmit af COVID-19 greindust í gær, jóladag. Þó var engin sýnataka þá en svo virðist sem um sé að ræða smit sem komið hafi fram eftir síðustu tölur frá aðfangadegi (Sjá RÚV).

Þá voru engin flug til og frá landinu í gær, jóladag, og því engin smit á landamærum.

12 innanlandssmit greindust 22. desember, 7 á Þorláksmessu og 3 á aðfangadag.

Sjá opnunartíma fyrir sýnatöku um hátíðirnar

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir í viðtali við vef Morgunblaðsins að lítið sé hægt að lesa í tölur um smit í dag og gær. Hann segir jafnframt að smit sem greinst hafi undanfarna daga hafi flestöll tengsl við fyrri hópa sem hafi smitast.

Þórólfur segist hvorki vera bjartsýnn né svartsýnn á stöðuna en mikilvægt sé að forðast partýhald um áramótin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilja nota veiðigjaldið til að bjarga menningarverðmætum

Vilja nota veiðigjaldið til að bjarga menningarverðmætum
Fréttir
Í gær

Varar Íslendinga við Trump

Varar Íslendinga við Trump
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir

Fá ekki að hafa svalalokanir eins og nágrannarnir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur

Sala á Perlunni samþykkt – Greidd með 13 árlegum afborgunum og óljós ákvæði um mögulega frekari greiðslur