fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
Fréttir

Góðverk hjá Spot á Þorláksmessu – Gleðja 8 fjölskyldur

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 23. desember 2020 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rausnarskapur eigenda veitingastaðarins Spot í Kópavogi hefur fangað athygli margra í dag. Ætla eigendurnir að gefa átta bágstöddum fjölskyldum jólamatinn í ár. Innihald gjafarinnar er eftirfarandi miðað við tilkynningu sem Daníel Örn Einarsson birti í Facebook-hópnum Gefins, allt gefins:

„Okkur hjá SPOT KÓPAVOGI langar að gefa 8 fjölskyldum hamborgarahrygg með meðlæti grænar baunir rauðkál sósa og karteflur fyrir jólin.

Endilega sendið á mig skilaboð ef þú veist um einhvern sem skortir jólamat yfir hátíðina❤️
Jóla kveðja
Spot Kópavogi
Hjálpumst að yfir hátíðirnaru“
Þegar DV náði sambandi við Daníel laust fyrir klukkan 17 sagði hann að einn aðili væri búinn að sækja sinn jólamat en fleiri hefðu verið í sambandi og málið er í vinnslu. Hann leggur áherslu á að gjöfin sé ætluð bágstöddum fjölskyldum, þeim sem þurfa á aðstoð sem þessari að halda.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Doppumeistarinn er byrjaður á næsta verkefni – 570 uglur, ein fyrir hvern genginn kílómeter

Doppumeistarinn er byrjaður á næsta verkefni – 570 uglur, ein fyrir hvern genginn kílómeter
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi vendingar í Air India-slysinu: „Við teljum að þetta hafi verið sjálfsvíg flugstjórans“

Sláandi vendingar í Air India-slysinu: „Við teljum að þetta hafi verið sjálfsvíg flugstjórans“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið: Starfsmaður bílaþvottastöðvar fann tennur Hjörleifs heitins í Teslunni

Gufunesmálið: Starfsmaður bílaþvottastöðvar fann tennur Hjörleifs heitins í Teslunni
Fréttir
Í gær

Gerður í Blush biðst afsökunar á Instagram-færslum – „Var líklega heldur hvöss og byggð á persónulegri skoðun minni“

Gerður í Blush biðst afsökunar á Instagram-færslum – „Var líklega heldur hvöss og byggð á persónulegri skoðun minni“