fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Manstu eftir dularfulla baðherbergisvaski Kim Kardashian – Svona virkar hann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. desember 2020 13:30

Kim Kardashian og vaskurinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið hefur heldur betur verið skrautlegt. Stærri sem og smærri mál vöktu athygli. Svo voru það furðulegu málin sem gerðu allt vitlaust á samfélagsmiðlum, eins og baðhergisvaskar Kim Kardashian.

Raunveruleikastjarnan veitti innsýn inn í glæsihýsi sitt í Kaliforníu í fyrsta sinn í myndbandi fyrir tímaritið Vogue í apríl.

Fjölmargir klóruðu sér í höfðinu yfir baðherbergisvöskunum. Ástæðan var sú að það virtust ekki vera neinir vaskar, heldur aðeins blöndunartæki.

Það er óhætt að segja að það hafi orðið mikil umræða á samfélagsmiðlum um vaskana, eða skorts á þeim það er að segja. Ýmsar kenningar voru settar fram og endaði Kim með að útskýra hvernig vaskarnir virka.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“

Stórbrotið atvik í Pallborði Vísis – „Þetta er fáránleg spurning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni

Tók mynd af sér með nýfæddum syninum en það var mamman í bakgrunninum sem stal senunni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings

Prófaðu þetta næst þegar þú getur ekki sofið vegna fótapirrings
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun