fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fókus

Manstu eftir dularfulla baðherbergisvaski Kim Kardashian – Svona virkar hann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 23. desember 2020 13:30

Kim Kardashian og vaskurinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið hefur heldur betur verið skrautlegt. Stærri sem og smærri mál vöktu athygli. Svo voru það furðulegu málin sem gerðu allt vitlaust á samfélagsmiðlum, eins og baðhergisvaskar Kim Kardashian.

Raunveruleikastjarnan veitti innsýn inn í glæsihýsi sitt í Kaliforníu í fyrsta sinn í myndbandi fyrir tímaritið Vogue í apríl.

Fjölmargir klóruðu sér í höfðinu yfir baðherbergisvöskunum. Ástæðan var sú að það virtust ekki vera neinir vaskar, heldur aðeins blöndunartæki.

Það er óhætt að segja að það hafi orðið mikil umræða á samfélagsmiðlum um vaskana, eða skorts á þeim það er að segja. Ýmsar kenningar voru settar fram og endaði Kim með að útskýra hvernig vaskarnir virka.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni