fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Gefa 100 jólagjafir á áfangaheimili

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 21. desember 2020 17:30

Mynd: Það er von

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samtökin Það er von, sem vinna að vímuefnavörnum, hafa staðið fyrir átaki til að færa vistfólki á áfangaheimilum landsins jólagjafir. Í fyrra gáfu samtökin 20 jólagjafir en þær eru 100 í ár. Eru samtökin mjög ánægð með hvernig tókst til í ár og að það skuli takast að gleðja svo marga um jólin.

Í pistli sem birtist á Facebook-síðu samtakanna segir meðal annars:

„Við hófum undirbúning snemma í nóvember og kynntum verkefnið Gefðu Von um jólin auk þess að óska eftir styrkjum. Lesendahópur það er von brást við kallinu og söfnuðust 90.000 kr fyrstu fjórum vikunum. Á lokadegi söfnuninar tóku fjölmiðlar eftir framtakinu okkar og fjölluðu um það á MBL og DV, við bættust 100.000 kr í söfnunina. Peningarnir fóru alfarið í kostnað á gjöfum sem voru settar í pakkana. Við vorum einnig gríðarlega heppin með nokkkra stóra styrki í verkefnið og er heildarverðmæti gjafa þetta árið 1,5 milljón!“

Samtökin vonast til þess að gjafirnar færi þeim sem þær þiggja þá tilfinningu að þau skipti máli og að samfélagið styðji þau til edrúmennsku.

https://www.facebook.com/thadervon/posts/431871201510237

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Jabra Evlove2 85 vinsælustu vinnuheyrnartólin 2025

Jabra Evlove2 85 vinsælustu vinnuheyrnartólin 2025
Fréttir
Í gær

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til

Umdeildasta trúfélag landsins heyrir sögunni til
Fréttir
Í gær

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa

Kjartan segir að þetta muni leiða til stóraukinna umferðartafa
Fréttir
Í gær

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“

Jólabarnið Jasmina búin að fá nóg af fólki sem segir hana ekki aðlagast – „Mig langar stundum í einfalt Excel-skjal með skýrum viðmiðum“
Fréttir
Í gær

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Í gær

Elmar fékk þungan dóm

Elmar fékk þungan dóm