fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Hjarðónæmi næst ekki fyrr en seinni hluta næsta árs

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. desember 2020 11:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hráefnisskortur veldur því að bóluefni í því magni sem þörf er á mun berast seinna til landsins en áætlanir gerðu ráð fyrir. Því má búast við því að ekki verði hægt að aflétta sóttvarnatakmörkunum fyrr en um mitt næsta ár og hjarðónæmi gegn kórónuveirunni náist ekki hér fyrr en seinni hluta næsta árs.

Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi dagsins. Íslenska ríkið hefur tryggt sér kaup á 85.000 skömmtum af bóluefni frá Pfizer og stefnt er að samningum við fleiri bóluefnaframleiðendur. Um fimm þúsund skammtar koma til landsins fyrir áramót og um átta þúsund skammtar í janúar eða febrúar. Framlínustarfsfólk verður bólusett fyrst og síðan íbúar á hjúkrunar- og öldrunarheimilum.

Átta innanlandssmit greindust í gær og þar af voru sjö í sóttkví. Að mati Þórólfs eru þetta ánægjulegar tölur og segir hann faraldurinn vera í rénum. Hins vegar sé smit úti í samfélaginu og lítið þurfi út af að bregða til að gjósi upp hópsýkingar. Því sé afar mikilvægt að fara varlega áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast