fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Frægustu rimmur Mourinho við Liverpool – Gerrard rann og Eiður Smári klúðraði dauðafæri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. desember 2020 08:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður öllu tjaldað til á Anfield Road í kvöld þegar toppliðin Liverpool og Tottenham eigast við í ensku úrvalsdeildinni. Bæði lið misstu stig um liðna helgi.

Liverpool hefur náð að halda sjó þrátt fyrir talsverð meiðsli og Tottenham hefur heillað með öflugum skyndisóknum á þessari leiktíð.

Búast má við að Liverpool stjórni leiknum en að Tottenham ógni sífellt með hraða og krafti í Harry Kane og Son Heung-Min.

Jose Mourinho stjóri Tottenham hefur háð margar áhugaverðar rimmur við Liverpool, fyrst með Chelsea og síðan sem stjóri Manchester United.

Hér að neðan má sjá áhugaverðustu rimmurnar hingað til.

Liverpool 2-3 CHELSEA (AET) – League Cup úrslitaleikur, 2005:

Liverpool 1-0 CHELSEA (AGG 1-0) – Champions League undanúrslit, 2005

Liverpool 1-4 CHELSEA – Premier League, 2005

Liverpool 0-2 CHELSEA – Premier League 2014

Liverpool 3-1 MANCHESTER UNITED – Premier League, 2018

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park