fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

Áfrýjun Gunnars verður í febrúar – Var dæmdur í 13 ára fangelsi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 30. nóvember 2020 16:21

Gunnar Jóhann Gunnarsson - mynd með FB-færslu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áfrýjunardómstóll í Tromsö í Noregi mun taka fyrir mál Gunnars Jóhanns Gunnarssonar þann 22 febrúar á næsta ári. Áætlaðir eru sex dagar í réttarhöldin. Þetta kemur fram í upplýsingum frá lögmanni Gunnars.

Gunnar var þann 20. október síðastliðinn dæmdur í 13 ára fangelsi fyrir að hafa orðið hálfbróður sínum, Gísla Þór Þórarinssyni, að bana í norska smábænum Mehamn í Finnmörku í Norður-Noregi þann 27. apríl 2019.

Meginágreiningur milli Gunnars og ákæruvaldsins var sá að hann var sakaður um manndráp af ásetningi en hann sagði verknaðinn hafa verið slys enda hafi skot hlaupið úr byssu sem hann hafði meðferðis við átök bræðranna. Það vann hins vegar gegn Gunnari að hann mætti með skotvopn á staðinn.

Gunnar gerir sér vonir um að fá dóminn mildaðan við áfrýjunina í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Fólk á sumardekkjum að valda miklum vandræðum í umferðinni

Fólk á sumardekkjum að valda miklum vandræðum í umferðinni
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Þorvaldur orðinn hundleiður á stöðunni: „Af hverju er ekki hlustað á okkur nema þegar eitthvað hræðilegt gerist“

Þorvaldur orðinn hundleiður á stöðunni: „Af hverju er ekki hlustað á okkur nema þegar eitthvað hræðilegt gerist“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Komst hvorki lönd né strönd á rennisléttum sumardekkjunum

Komst hvorki lönd né strönd á rennisléttum sumardekkjunum
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“

Varar við hundapassara á Geirsnefi en aðrir koma hundapassaranum til varnar – „Urðum vitni að virkilega ljótri framkomu við dýrin“
Fréttir
Í gær

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“

María opnar sig um áralangt ofbeldi – „Maður festist í fangelsi óttans“
Fréttir
Í gær

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“

Myndband yfir Keflavík vekur athygli – „Á hvern fjandann var ég að horfa?“