fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Hversu vel þekkir þú þessi jólalög? Taktu prófið og bannað að svindla!

Fókus
Laugardaginn 28. nóvember 2020 23:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er að bresta á! Fyrsti í aðventu að renna upp og ekki seinna vænna að byrja að rykræsta heimilið og henda í sjö sortir af smákökum. Og hvað er betra í því stússi en að hlusta á jólalög. Það eru reyndar sumir þeirrar trúar að jólalögin megi alls ekki spila fyrr en í desember, en það hlýtur að sleppa ef aðventan er hafin? Það finnst Fókus í það minnsta.

En hversu vel þekkir þú jólalögin?

Taktu jólalagapróf Fókus og sjáðu hversu góðum árangri þú nærð án þess að gúgla nokkurn skapaðan hlut.

Hvert af eftirfarandi gerði Adam ekki í laginu Adam átti syni sjö?

Úr hvaða lagi er textabrotið: „Ungan dreng ljósin laða, litla snót geislum baðar"

Hvað er hátíð útaf fyrir sig“?

Úr hvaða lagi er textabrotið: „Miklar annir eru á heimilinu allt á ferð því elda skal nú krásirnar af bestu gerð“ ?

Hvaða jólalag endar með eftirfarandi erindi: „Máske, að leitin að þeim sem líða af ljósskorti heims um ból gefi ykkur góðan dag og gleðileg jól."

Hvert af eftirfarandi lögum er ekki upprunalega ítalskt dægurlag

Hermann Gunnarsson og Þórhallur Sigurðsson í hlutverki Dengsa syngja saman jóladúettinn Það er alveg dagsatt. Hvernig jólatré sagðist Dengsi hafa verið með um jólin þegar hann var lítill?

Úr hvaða lagi er textabrotið: „Svo berst ómur og samhljómur til eyrna af indælum söng"

Í hvaða jólalagi glotta mamma og pabbi í laumi í kampinn?

Hvað færði Jónas mér á jóladaginn þriðja?

Hvað á að gefa börnum að bíta í á jólunum?

Úr hvaða lagi er textabrotið: „Stjarnan á sinn augastein anda mun geislum blíðum"

Hvað geri ég á meðan jólasveinninn er úti að „arka snjóinn“

Michael Jackson söng lagið Little Christmas Tree. Margir Íslendingar þekkja lagið þó betur með íslenskum texta í flutningi Sigrúnar Hjálmtýsdóttur. En hvað heitir lagið á íslensku?

Komdu til mín fyrsta kvöldið jóla, segir í samnefndu þjóðlagi sem er frægast líklega í flutningi Þriggja á palli. Þar er ýmislegt tiltalið sem væntanlegum gesti stendur til boða. En hvaða setning er endurtekin í gegnum allt lagið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Í gær

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul

Klámstjarna látin aðeins 28 ára gömul
Fókus
Fyrir 3 dögum

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“

Steingerður leitaði til spákvenna sem reyndist versta tímasóun – „Stundum yrði lífið léttbærara með þeirri vitneskju og stundum erfiðara“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn

Klæddist svörtum litlum kjól á 76 ára afmælisdaginn