fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Guardiola leggur áherslu á að fá Harry Kane næsta sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. nóvember 2020 11:36

Harry Kane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola skrifaði undir nýjan samning við Manchester City í síðustu viku eftir langar viðræður. Guardiola ákvað að krota undir samning til 2023.

Independent segir frá því að í viðræðunum hefði komið fram að Guardiola vilji fá Harry Kane til City næsta sumar.

Kane hefur verið einn besti framherji í heimi síðustu ár með Tottenham, samkvæmt grein Independent gæti Kane haft áhuga á því að fara frá Tottenham næsta sumar.

Ef Tottenham mistekst að vinna titil á þessu ári gæti Kane fundið löngun fyrir því að komast í félag sem er líklegt til árangurs.

Guardiola veitt að tími Kun Aguero hjá félaginu gæti verið á enda, samningur hans er á enda í sumar og hann er meiðslum hrjáður.

Samkvæmt greininni vill Guardiola að forráðamenn City fari að skoða möguleikann á því að kaupa Kane og hvort að það sé gerlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool

Þetta verður stærsta verkefni Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal

Unglingurinn skoraði sjö mörk fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið