fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Annasöm nótt hjá lögreglu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 22. nóvember 2020 08:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöld var lögregla kölluð út vegna bruna í báti við Grandagarð. Gekk vel að slökkva eldinn.

Samkvæmt dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru 62 mál skráð í kerfi hennar frá því síðdegis í gær og framundir morgun. Var sinnt mörgum málum vegna hávaða og ónæðis, auk þjófnaðarmála og ölvunar.

Lögregla sinnti útköllum vegna flugelda sem skotið var upp í Kórahverfi ásamt því að maður var handtekinn á svæði stöðvar 3 grunaður um þjófnað og önnur brot. Tilkynnt var um slagsmál ásamt því að fjölmörgum hávaðakvörtunum var sinnt auk annarra minniháttar mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þorbjörg skólar Snorra til – „Gerir hann sér grein fyrir því að hann hljómar eins og rússneskur botti?“

Þorbjörg skólar Snorra til – „Gerir hann sér grein fyrir því að hann hljómar eins og rússneskur botti?“
Fréttir
Í gær

Fjöldi Evrópuríkja hættir að senda póst til Bandaríkjanna – Ísland þar á meðal

Fjöldi Evrópuríkja hættir að senda póst til Bandaríkjanna – Ísland þar á meðal