fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Guðmann Þórisson skrifaði undir nýjan samning hjá FH

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 20. nóvember 2020 12:50

© 365 ehf / Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hinn eini sanni Guðmann Þórisson hefur framlengt samning sinn við FH um eitt ár eða út keppnistímabilið 2021,“ segir á vef FH í frétt dagsins.

Guðmann hefur spilað um 80 leiki fyrir FH í tveimur köflum og nú er ljóst að hann tekur slaginn með FH í eitt ár til viðbótar. Guðmann hefur að auki leiki með KA og Breiðablik hér á landi.

Guðmann sem er 33 ára gamall en hann lék um tíma sem atvinnumaður í Noregi og í Svíþjóð.

„Við FH-ingar þekkjum Guðmann vel enda hefur hann spilað hátt í 80 leiki fyrir FH í deild og bikar. Guðmann átti frábært tímabil í ár og er því mikill fengur að hafa tryggt sér krafta hans áfram. Við FH-ingar óskum Guðmanni innilega til hamingju með nýjan samning og hlökkum til að fylgjast með honum loka vörninni á komandi tímabili.“

FH leikur undir stjórn Eiðs Smára Guðjohnsen á næstu leiktíð en Davíð Þór Viðarsson verður aðstoðarþjálfari liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk

Ten Hag greinir frá því hvaða framherja hann vildi kaupa síðasta sumar – Örugg 30 mörk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst

Klopp segir að búið sé að leysa vandamálið við Salah – Útskýrir af hverju það tókst
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum