fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Óhugnanlegt myndband tengt brunanum í Friggjarbrunni – Sveiflar haglabyssu og hótar morði

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 09:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem samkvæmt heimildum DV er íbúi í húsnæði að Friggjarbrunni í Úlfarsárdal sem varð eldsvoða að bráð í vikunni hefur tekið upp óhugnanlegt myndband þar sem hann hótar manni í símtali morði. Hann sveiflar haglabyssu fyrir framan símann og segir meðal annas: „Þá mæti ég með þetta. Ég mun mæta heim til þín með þetta.“

Eins og kom fram í fréttum í gærkvöld er í dreifingu myndband sem sýnir mann sem virðist henda bensínsprengju inn um glugga íbúðar í fjölbýlishúsi við Friggjarbrunn. Íbúðin skemmdist mikið í eldsvoða á þriðjudagskvöld og segir lögregla að grunur sé um íkveikju.

Sjá einnig: Myndband frá Friggjarbrunni sýnir mann kasta hlut inn um glugga íbúðarinnar sem brann

Íbúi þar er virkur keppandi í bardagaíþróttinni MMA. Hann birti um helgina myndband sem sýnir hann ganga í skrokk á manni. Í kjölfar birtingar myndbandsins handtók lögregla manninn og yfirheyrði á sunnudag.

Þegar líður á myndbandið verður maðurinn mjög reiður, bölvar viðmælanda sínum í sand og ösku og hótar honum lífláti.

Myndbandið sem sýnir morðhótunina má sjá hér að neðan. Átt hefur verið við myndbandið til að leyna auðkenni mannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast