fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Svona gæti byrjunarlið United litið út með endurkomu Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus vill losna við Cristiano Ronaldo næsta sumar ef marka má fréttir í erlendum fjölmiðlum. Andrea Pirlo er sagður vilja skoða þann kost til að fá betra jafnvægi í hóp sinn.

Ronaldo er með 28 milljónir punda í laun á ári (5 milljarðar íslenskra króna) en hann kom til Juventus sumarið 2018 og á tæp tvö ár eftir af samningi sínum. Ronaldo er með fimm sinnum hærri laun en næsti maður hjá Juventus sem er Paulo Dybala framherji frá Argentínu.

Nú berast svo fréttir af því að Manchester United vilji fá hann og Ronaldo sé spenntur fyrir því að snúa aftur. Ronaldo yfirgaf Manchester United árið 2009 og gekk í raðir Real Madrid.

Ronaldo fagnar 36 ára afmæli sínu í febrúar en hann hefur verið á meðal bestu knattspyrnumanna í heimi um langt skeið.

Svona gæti byrjunarlið United litið út með Ronaldo á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park