fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fréttir

Þjófur hlaupinn uppi og vespuþjófur handtekinn

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. nóvember 2020 06:55

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan tvö í nótt handtók lögreglan karlmann í Bökkunum í Breiðholti en hann ók þar um á stolinni vespu. Maðurinn dvelur nú í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Rétt fyrir klukkan fimm í nótt var tilkynnt um meintan þjóf á ferð í Gerðunum. Maðurinn reyndi að komast undan á vespu en fótfráir lögreglumenn gerðu sér lítið fyrir og hlupu hann uppi og handtóku. Maðurinn var með muni á sér sem eru taldir vera þýfi. Hann er einnig grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna, áfengis og lyfja. Hann dvelur nú í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Tveir karlmenn voru handteknir klukkan hálf fjögur í nótt. Annar þeirra er talinn hafa verið undir áhrifum fíkniefna við akstur en hinn var með meint fíkniefni á sér. Þeir dvelja nú í fangageymslu vegna rannsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum

Tókust á við áskoranir þegar versta veðrið gekk yfir Vestmannaeyjar í nótt – Hætt við brennuna af öryggisástæðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli

Höfðu bókstaflega hendur í hári morðingja – Handtekinn í klippingu fyrir hrottafengin morð sem vöktu þjóðarathygli
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu

Karlmaður og kona sakfelld: Fengu 6,3 milljónir inn á reikning fyrir mistök og skiluðu ekki fénu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?

Eru Bandaríkin að missa þolinmæðina gagnvart Ísrael?