fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Margir að skjóta á Holtavörðuheiði en ekki mikið um fugl 

Gunnar Bender
Sunnudaginn 1. nóvember 2020 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Ég fór upp hjá Fornahvammi og lengst inn eftir en fékk ekki bein,“ sagði skotveiðimaður sem við hittum við Fornhvamm þar sem hann var að ganga frá fjórhjólinu sínu.
,,Jú, menn voru  að fá eitthvað en ekki mikið, einn og einn fugl. Það var klikkað veður þarna upp frá og snjóaði lítillega. Allt annað þegar maður kemur hingað niður, þá bíður manns bara rjómaveður,“ sagði veiðimaðurinn ennfremur.
Margir voru á heiðinni og líka á Bröttubrekku en menn voru ekki að fá mikið þar. Einhverjir hættu við að fara að skjóta eftir að Almannavarnir sendu ut fréttatilkynningu nokkrum mínútum áður en rjupnaveiðin átti að hefjast sem var eins öskur úti í vind. Fyrirvarinn var alltof alltof stuttur  enda margir komnir á veiðislóð.
Mynd: María Gunnarsdóttir með tvær rjúpur upp undir Holtavörðuheiði. Mynd GB
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Ólýsanlegur harmleikur rústaði lífi tveggja fjölskyldna eftir að lögreglan fór mannavillt – „Mamma, ég elska þig en ég get þetta ekki“

Ólýsanlegur harmleikur rústaði lífi tveggja fjölskyldna eftir að lögreglan fór mannavillt – „Mamma, ég elska þig en ég get þetta ekki“
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Grunlaus fótboltaaðdáandi slær í gegn – „Ég fékk Coldplay-meðferð“

Grunlaus fótboltaaðdáandi slær í gegn – „Ég fékk Coldplay-meðferð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
Eyjan
Fyrir 14 klukkutímum

Framkvæmdastjóri N1: Pítsufyrirtækið var besti skólinn

Framkvæmdastjóri N1: Pítsufyrirtækið var besti skólinn
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum dómsmálaráðherra lýsir því þegar hann tilkynnti Trump um andlát Epsteins

Fyrrum dómsmálaráðherra lýsir því þegar hann tilkynnti Trump um andlát Epsteins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli