fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Telja að stóra tækifærið hjá Rúnari komi í London í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. október 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Indepedent telur að Rúnar Alex Rúnarsson muni þreyta frumraun sína með Arsenal í kvöld þegar liðið mætir Dundalk í Evrópudeildinni.

Rúnar gekk í raðir Arsenal undir lok félagaskiptagluggans og á eftir að þreyta frumraun sína fyrir þetta stóra félag.

Stóra tækifærið gæti komið í kvöld í Evrópudeildinni en Rúnar kom til Arsenal frá Dijon í Frakklandi. Bernd Leno hefur spilað alla leiki Arsenal í vetur en nú gæti komið að íslenska markverðinum að standa vaktina.

Líkleg byrjunarlið:

Arsenal: Rúnar Alex Rúnarsson, Soares, Mustafi, Gabriel, Kolasinac, Elneny, Ceballos, Nelson, Willock, Pepe, Nketiah.

Dundalk: Rogers, Gannon, Cleary, Boyle, Dummigan, Mountney, Murray, Shields, Sloggett, Duggy, Hoban.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“