fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Sjón er sögu ríkari – Sjáðu hvernig Thierry Henry er á hliðarlínunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. október 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry er að reyna að koma sér á kortið sem öflugur þjálfari en ahnn stýrir Montreal Impact í MLS deildinni.

Henry fékk tækifærið eftir ömurlegan árangur með Monaco þar sem hann var rekinn úr starfi.

Henry átti magnaðan feril sem leikmaður en það er ekki ávísun á að það að eiga farsælan feril sem þjálfari. Henry var með míkrófón á sér í tapi gegn New England Revolution um helgina.

Það hefur vakið gríðarlega athygli en miðað við orð Henry þá á hann oft erfitt með að skilja af hverju leikmenn geta ekki framkvæmt hluti sem hann gerði á sínum ferli.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga